MANNLÍFIÐ

LIFA OG NJÓTA Gestur þáttarins er Hjalti Úrsus

Episode Summary

Í þetta sinn hleypum við Hildi Maríu Sævarsdóttir að með sinn fyrsta þátt af Lifa og Njóta á Mannlífinu. Viðtal þetta tók hún við Hjalta Úrsus um meðferð dómstólanna á syni hans, Árna Gils, í aðdraganda sýnkudóms í kjölfar ákæru og gæsluvarðhads vegna úkæru um tilraun til manndráps. Degi síðar varð Árni Gils bráðkvaddur. Viðtalið er birt með leyfi Hjalta og fjölskyldu í þeirri von að það geti orðið til umbóta í réttarkerfinu. Við öll á Mannlífi vottum fjölskyldu og vinum Árna samúð okkar.